Þurfum að búa okkur undir að þjóðhátíð verði ekki með eðlilegum hætti

Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir mætti í ítarlegt viðtal í Ísland í dag hjá Frosta Logasyni. Þar rekur Þórhallur það hvernig málin hafa þróast frá áramótum þegar veiran rataði fyrst inn á borð til hans. Frosti spyr Þórólf um hvort hann telji líklegt að þjóðhátíð eða aðrar hátíðir sumarsins fari fram. Þórólfur svaraði því að það sé […]

Eitt nýtt tilfelli í dag, 29 hafa náð bata

Einn til viðbótar hefur verið greindur með COVID-19 og er fjöldi þeirra sem greinst hafa með staðfest smit því orðinn 103 í Vestmannaeyjum. Aðilinn var í sóttkví. Þeir sem hafa náð bata eru 29 og eru því enn 74 með virk smit. 213 einstaklingar eru í sóttkví þegar þetta er skrifað. Nú þegar páskar nálgast […]

Mjög góð viðbrögð við bakvarðarsveitinni

Hjúkrunar- og dvalarheimilið Hraunbúðir auglýsti síðasta föstudag að vilji væri til að koma á fót sinni eigin bakvarðarsveit í Vestmannaeyjum vegna Covid-19, færi svo að brottfall yrði mikið í hópi starfsmanna. „Við höfum fengið mjög góð viðbrögð við bakvarðarsveitinni og erum komin með á annan tug einstaklinga sem hafa skráð sig og enn er að […]

Eitrun í Eyjum á Storytel

Fyrsta mál nýrrar seríu af Sönnum íslenskum sakamálum á Storytel kallast Eitrun í Eyjum. Sigursteinn Másson, sem unnið hefur að þáttunum, segir að Eitrun í Eyjum fjalli um það þegar þrír skipverjar á Stakksárfossi fundu sjórekna tunnu fulla af spíra við Vestmannaeyjar skömmu fyrir Þjóðhátíðarhelgina 1943 og hugðu sér gott til glóðarinnar. „Það sem þeir […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.