Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir mætti í ítarlegt viðtal í Ísland í dag hjá Frosta Logasyni. Þar rekur Þórhallur það hvernig málin hafa þróast frá áramótum þegar veiran rataði fyrst inn á borð til hans. Frosti spyr Þórólf um hvort hann telji líklegt að þjóðhátíð eða aðrar hátíðir sumarsins fari fram. Þórólfur svaraði því að það sé ómögulegt að segja til um það og hann óski þess en menn þurfi að búa sig undir það að jafnvel þurfi að hætta við hátíðarhöld sumarsins.

Viðtalið í heild sinni má sjá hér að neðan