Það fer lítið fyrir almennu helgihaldi þessa páskana í Landakirkju eins og annars staðar. Séra Guðmundur Örn Jónsson birti þetta myndband í vikunni þar sem hann les upp úr Davíðssálmi 139 auk þess að fara með bænir. Þetta verður næst því sem við komumst inn í Landakirkju þessa páskana.