Svar til Sindra

Sæll aftur Sindri Ég ætla ekki orðlengja þetta mikið frekar en vil þó segja eftirfarandi um grein þína ”Að velja sér slagina”: Af textanum má skilja að ég hefði ekki átt að lýsa skoðun minni á ritstjórnarstefnu þinni í fyrradag; í fyrsta lagi af því að það eru páskar og í öðru lagi af því […]
Sóttvarnir í Vinnslustöðinni ganga vonum framar

Engin kórónaveirusmit hafa greinst í landvinnslu VSV, skipum, erlendum sölufyrirtækjum eða í Grupeixe saltfiskfyrirtæki VSV í Portúgal. Tveir sjómenn greindust með smit en annar var í fríi og hinn í sóttkví og aðrir í áhöfn voru því ekki í smithættu. Smit greindist í dótturfélagi VSV, Hafnareyri, og þar fóru því nokkrir starfsmenn í sóttkví. Starfsfólk HSU í […]
Ekkert nýtt smit í fimm daga

Ekkert smit hefur greinst síðan 6. apríl í Vestmannaeyjum og eru því komnir 5 dagar án þess að nýtt smit greinist. Hafa verður í huga að við skimun Íslenskrar erfðagreiningar bættust mörg smit við dagana 3.-5. apríl sem hefðu líklega greinst síðar hefði skimun ÍE ekki farið fram. Það er of snemmt að fagna, við […]
Líklegt er að takmarkanir verði á stórum samkomum í sumar

Upplýsingafundur almannavarna fór fram klukkan 14:00 í dag. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og Alma D. Möller, landlæknir fóru yfir stöðuna í COVID-19 faraldrinum. Gestir á fundinum voru þeir Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala, og Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri á höfuðborgarsvæðinu. Þórólfur kom inn á það á fundinum að engum núverandi aðgerðum verður ekki aflétt […]
Draumaleikur ÍBV

Kæru Eyjamenn Komandi laugardag átti fótboltasumarið að hefjast hjá okkur í ÍBV með bikarleik gegn Grindavík. Vetrarmótin höfðu gengið mjög vel og mátti hvergi sjá að ÍBV léki deild neðar en mörg lið sem liðið keppti við og vann. Ekki er ljóst hvenær knattspyrnusumarið hefst en miðað við fréttir Almannavarna nú dag eftir dag fer […]