Samkvæmt lögum félagsins á aðalfundur okkar að vera haldinn fyrir 30 apríl ár hvert, en í ljósi samkomubanns verður aðalfundur Björgunarfélagsins og bátasjóðsins frestað þar til þetta er liðið hjá og verður þá boðað til fundarins með löglegum hætti, þ.e tveim vikum fyrir fund.