Viðspyrna Vestmannaeyjabæjar

Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 16. april sl., tillögur að viðspyrnu vegna þeirra efnahagslegu afleiðinga sem COVID-19 heimsfaraldurinn hefur og gæti valdið. Tillögurnar innihalda þrjú einkennisorð; skjól, stöðugleika og sókn, fyrir íbúa, heimili, fyrirtæki og sveitarfélagið. Innihalda aðgerðirnar ýmsar ráðstafanir um lækkun og niðurfellingu gjalda, framkvæmda- og viðhaldsverkefni, samráð við íbúa og fyrirtæki, markaðsátak í ferðaþjónustu, aukin […]

Markaðsstarf og nýuppgötvuð færni í eldamennsku á veirutímum

„Sala frystra sjávarafurða í verslunum í Frakklandi hefur aukist um 108% frá því stjórnvöld settu á útgöngubann 17. mars 2020. Neytendur bregðast eðlilega við ástandinu með því að kaupa matvöru sem hægt er að geyma lengi og elda heima þegar veitingastaðir eru lokaðir. Þá sjáum við það gerast í verslunum að fólk er hvatt til […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.