Upplýsingaskilti um Ystaklett og Miðklett

Pétur Steingrímsson hefur um ára bil ásamt góðum mönnum safnað saman örnefnum í Vestmannaeyjum og unnið að því að koma þeim á aðgengilegt form. Í dag vígðu Pétur og félagar nýtt upplýsingaskilti sem staðsett er á útsýnispallinum á Flakkaranum um örnefni í Mið- og Ystakletti. Óskar Ólafsson prentari hefur unnið myndvinnsluna fyrir hópinn en margir […]

Nýsköpunarsjóður námsmanna opnar fyrir nýjar umsóknir

Við hjá Þekkingarsetri Vestmannaeyja viljum vekja athygli námsmanna á því að á vefnum rannis.is er nú auglýst eftir umsóknum í Nýsköpunarsjóð námsmanna. Þekkingarsetrið veitir nemendum sem vinna að rannsóknarverkefnum er tengjast Vestmannaeyjum á einn eða annan hátt aðgang að vinnuaðstöðu og leiðsögn eins og kostur er og ef þess er óskað kynnt nemendur fyrir atvinnulífinu í Eyjum. Hvetjum […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.