Fráveitu framkvæmdir

Vegfarendur um hafnarsvæðið hafa orðið varir við framkvæmdir á víða á svæðinu. Ein þessara framkvæmda er lagning á nýrri fráveitulögn frá Sjóbúð að Brattagarði og uppsetning á sandgildru við Brattagarð. Ólafur Snorrason framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs sagði í samtali við Eyjafréttir að það væri verið að nota tækifærið áður en framkvæmdir hefjast á Vigtartorginu.

Jólablað Fylkis

Mest lesið