Breki VE aflahæsti togari landsins í apríl

Breki VE gerir það gott. Hann var aflahæsti togari landsmanna í apríl og aflaverðmætið meira en nokkru sinni fyrr í einum mánuði frá því Vinnslustöðin fór að gera skipiðið út! Heildarafli Breka var 1.077 tonn í apríl og næst kom Björg EA með 857 tonn. Drangavík VE er í 11. sæti með 560 tonn. Aflaverðmæti […]
150 sóttu um 30 sumarstörf hjá VSV

Áður tíðkaðist að nánast allir sem sóttu um sumarstarf hjá Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum fengju vinnu og hefur þurft að sækja mannskap til þess að uppfylla þörf fyrirtækisins. Þessi staða hefur heldur betur breyst og sóttu nú 150 einstaklingar um sumarstarf hjá Vinnslustöðinni, en aðeins 30 voru ráðnir til starfa, segir í svari Lilju Bjargar Arngrímsdóttur, […]
Dízo verður SJAMPÓ

Hafdís Ástþórsdóttir opnaði hársnyrtistofuna Dízo árið 2008. Ásta Jóna Jónsdóttir kom inn sem helmingseigandi á móti Hafdísi árið 2010 og hafa þær rekið stofuna undir formerkjum Dízo allar götur síðan. Undanfarið höfum við unnið að mörgum breytingum á stofunni og það gleður okkur segja frá að elsku Ásta Hrönn Guðmannsdóttir sem nú er búin að […]