Lokað hefur verið fyrir skráningar í The Puffin Run, frá þessu var greint á facebokk síðu hlaupsins í kvöld en 300 manns hafa skráð sig í hlaupið. Áætlað var að skráning stæði til 7. maí. Hlaupið fer fram næstkomandi laugardag 9. maí.