Ársreikningur Vestmannaeyjahafnar 2019 var til umræðu á síðasta fundi framkvæmda og hafnarráðs. Framkvæmdastjóri fór yfir ársreikning Vestmannaeyjahafnar fyrir árið 2019. Fram kom að rekstrartekjur ársins námu 487 millj.kr.og afkoma ársins var jákvæð sem nam 146 millj.kr. Heildarskuldir að meðtöldum lífeyrsskuldbindingum námu í árslok 199 millj.kr

Niðurstaða
Ráðið samþykkir fyrirliggjandi ársreikning og vísar honum til síðari umræðu í Bæjarstjórn Vestmannaeyja.

Vestmannaeyjahöfn – Ársreikningur 2019 efnahagur.pdf
Vestmannaeyjahöfn – Ársreikningur 2019.pdf
Vestmannaeyjahöfn – Ársreikningur 2019 skuldir.pdf

Jóla Fylkir 2021
Fjölbraut við Ármúla