Sealife Trust safnið opnar í dag klukkan tíu en safnið verður opið til fjögur í dag og á morgun. „Litla Hvít og Litla Grá eru orðnar spenntar að sjá annað fólk en þjálfarana sína og taka fagnandi á móti gestum í dag,“ sagði Audery Padget hjá Sea Life í samtali við Eyjafréttir.

Hámarksfjöldi gesta er 20 manns og gætt verður að fyllstu hreinlætiskröfum á safninu að sögn Auderey