Sigurjón Ernir og Thelma Björk sigruðu í The Puffin Run (myndir)

The Puffin Run fór fram við kjör aðstæður á laugardaginn. Met þátttaka var í hlaupinu en það var Sigurjón Ernir Sturluson sem kom fyrstur í mark í karlaflokki og Thelma Björk Einarsdóttir var fljótust í kvennaflokki. Nánari úrslit má sjá hér að neðan og á hlaup.is. Magnús Bragason einn af skipuleggjendum hlaupsins var mjög ánægður þegar við ræddum við hann. “Já […]

Stuttmynd byggð á hörmulegu slysi í Eyjum vann til verðlauna

Signý Rós Ólafsdóttir hlaut nýverið verðlaunin Outstanding woman director á kvikmyndahátíðinni Winter Film Awards International Film Festival í New York. Fjörtíu stuttmyndir börðust um hylli dómnefndar í flokknum, aðeins fjórar þeirra voru tilnefndar og það var myndin Hafið ræður sem hin tvítuga Signý Rós leikstýrði sem kom, sá og sigraði. Þetta kemur fram í frétt á vefnum frétta […]

Íslandsbanki opnar með breyttu sniði

Útibú Íslandsbanka opna aftur í dag 11.maí með breyttu sniði. Útibúið í Vestmannaeyjum er opið frá kl. 12:30 – 15:00. Viðskiptavinir eru beðnir um að bóka símtal. Ef erindið krefst afgreiðslu í útibúi er bókaður fundur. Bókið tíma hér og kynnið ykkur afgreiðslutíma.  Eftirfarandi kemur fram á heimasíðu Íslandsbanka. Til að virða megi tveggja metra regluna um […]

Mun Páll fara í formannsslag?

Um miðjan nóvember verður landsfundur Sjálfstæðisfslokksins haldinn.  Á vefsíðunni Miðjan.is er greint frá því að líkur séu á að Páll Magnússon, oddviti flokksins Suðurkjördæmis bjóði sig fram gegn sitjandi formanni, Bjarna Benediktssyni. Þar segir jafnframt að enn sé ekki gróið um heilt í herbúðum Páls eftir að gengið var fram hjá Páli í ráðherravali formannsins. Páll og hans nánasta bakland […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.