Báðar Eyjarnar með fullfermi

Ísfisktogararnir Bergey VE og Vestmannaey VE lönduðu báðir fullfermi eða um 75 tonnum í Vestmannaeyjum í gær. Þetta kemur fram í frétt á vef Síldarvinnslunnar. Þar er rætt við Jón Valgeirsson, skipstjóra á Bergey. „ Við fengum þennan afla í Lónsbugtinni og þar var Vestmannaey líka. Þarna var fínasta veiði og samanstóð aflinn af ýsu, […]

Nökkvi áfram á Selfossi

Nökkvi Dan Elliðason hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss. Nökkvi, sem er 22 ára gamall, kom til liðsins í byrjun árs 2019 og var lykilmaður í Íslandsmeistaraliði Selfoss það ár. Hann glímdi við meiðsli á nýliðnu tímabili og hefur þar af leiðandi ekki náð að sína sitt rétta andlit en Nökkvi var að ná […]

Enn fjölgar í Eyjum

Íbúar í Vestmannaeyjum voru 4.379 þann 1. maí og hefur fjölgað um 21 frá því 1. desember 2019. Það gerir 0,48% fjölgun en þróunin á landinu öllu er 0,60% og 1,10% á suðurlandi. Þetta kemur fram í tölum frá Þjóðskrá Íslands. Þegar horft er til alls landsins þá hefur íbúum Mýrdalshrepp fjölgað hlutfallslega mest síðastliðna […]

ÍBV hefur samið við Sigtrygg Daða Rúnarsson

ÍBV hefur gengið frá þriggja ára samningi við Sigtrygg Daða Rúnarsson. Sigtryggur leikur sem miðjumaður og skytta en hann er fæddur 1996. Sigtryggur kemur til ÍBV frá Vfl Lübeck-Schwartau í Þýskalandi en hann hefur leikið í Þýskalandi allan sinn meistaraflokksferil. Hann lék síðast á Íslandi með 4. flokki Þórs á Akureyri, þar sem hann er […]

Tromp meirihlutinn

Bæjarstjórn Eyþór

Í dag starfar bæjarstjórnarmeirihlutinn í Vestmannaeyjum með það að leiðarljósi að trompa margt af því  sem fyrirrennarar komu í framkvæmd eða á áætlun. Þegar ég segi trompa, þá á ég við að drepa niður hugmyndir eða fella – hefur ekkert með forsetann í vestrinu að gera. Þegar maður hellir svona úr skálum sínum þá þarf […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.