Nú fara hlutirnir að gerast hratt

Slökkvistöð

Með hækkandi sól, afléttingu á bönnum og fækkun á Covid 19 tilfellum fer vonandi að verða pláss fyrir fleiri jákvæðar og skemmtilegar fréttir á samfélagsmiðlunum. Eins og gefur að skilja hafa undanfarnar vikur verið meira og minna undirlagðar af Covid 19 og hefur fátt annað komist að. Með þessum orðum hefst pistill sem Friðrik Páll […]

Víðir segir fram­kvæmd Puffin-hlaupsins í sam­ræmi við sam­komu­bannið

Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, segir að Puffin-hlaupið svokallaða sem fram fór í Vestmannaeyjum síðastliðinn laugardag hafi verið í samræmi við auglýsingu heilbrigðisráðherra um samkomubannið sem nú er í gildi. Gunnlaugur Júlíusson, fyrrverandi bæjarstjóri í Borgarbyggð og hlaupari, ritaði færslu á Facbook-síðu sína í gær þar sem hann velti því fyrir sér hvernig það gengi […]

Minni afli í kolmunna en undanfarin ár

Aðeins veiddust um 93 þúsund tonn af kolmunna frá janúar til aprílloka í ár. Kolmunnaveiðin það sem af er maímánuði gefur ekki tilefni til bjartsýni um að veiðarnar í ár slái við undangengnum þremur árum. Það verður að teljast ólíklegt að kolmunnvertíðin í ár toppi úr þessu fyrri ár en samanburður eftir mánuðum á 2017-2019 […]

„Blönduð áhöfn“ á Ísleifi eltir kolmunna

„Við verðum væntanlega komnir á miðin suður af Færeyjum seint í nótt og byrjum að nudda í morgunsárið. Himnaríkisblíða var í fyrstu tveimur ferðunum en einhver breyting verður á því núna,“ sagði Magnús Jónasson skipstjóri, Maggi á Ísleifi VE, seint í gærkvöldi. Skipið var þá komið langleiðina á kolmunnamiðin við Færeyjar í þriðja túrnum á […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.