Goslokahátíð verður haldin 2. – 5. júlí

Goslokahátíðina verður þó með aðeins öðru sniði í ár sem kynnt verður síðar. Goslokanefnd vinnur nú hörðum höndum að því að gera hátíðina sem ánægjulegasta með þeim takmörkunum sem fyrir liggja. Af því tilefni óskar Goslokanefnd eftir samstarfi við einstaklinga/og eða fyrirtæki sem áhuga hafa á að koma að hátíðinni, hvort heldur sem er með […]
Næstu skref í afléttingum á Hraunbúðum

Við þökkum skilning, þolinmæði og traust sem þið hafið sýnt okkur á undanförnum vikum. Það er mikið tilhlökkunarefni að við sjáum loks fyrir endann á þessu tímabili hafta á heimsóknum og skiptingum á heimilinu. Á þessum orðum hefst frétt á heimasíðu Hraunbúða þar segir einnig. Við höfum þó lært ýmislegt sem við munum hafa í […]
Sundlaugargestir ánægðir í morgunsárið

Sundlaugin opnaði stundvíslega klukkan 6:15 í morgun. “Mætingin var ágæt í morgun enn ekkert í líkingu við það sem var í bænum, enda voru þa aðallega unglingar sem mættu kl 00:01 enn þessi hópur er sofandi til hádegis,” sagði Grétar Þór Eyþórsson forstöðumaður í íþróttamiðstöinni í morgun og glotti. “Andinn var frábær og almenn ánægja […]