Framhaldsskólinn útskrifaði 32 nemendur (myndband)

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum útskrifaði í gær 32 nemendur en athöfnin fór fram í íþróttamiðstöðinni til þess að mögulegt væri að halda allar reglur um fjöld og tvo metra. Útskriftinni verða gerð góð skil í næsta tölublaði Eyjafrétta en hér að neðan má sjá myndbandsupptöku frá athöfninni.

VMB Hvatningarverðlaun

Mest lesið