Bæjarstjórn í beinni

Nú fer fram 1560. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja í Einarsstofu safnahúsi,

nýtt streymi:

Dagskrá:

Almenn erindi
1. 202004091 – Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2019

2. 201909118 – Húsnæðismál Vestmannaeyjabæjar

3. 201212068 – Umræða um samgöngumál

4. 202003120 – Ljósleiðaramál í Vestmannaeyjum

Fundargerðir til staðfestingar
5. 202004010F – Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja – 250
Liðir 1-2 liggja fyrir til staðfestingar.

6. 202004012F – Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 324
Liður 1, Umhverfisstefna Vestmannaeyjabæjar, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 2, Strandvegur 69-71. Umsókn um byggingarleyfi-íbúðir, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 3-5 liggja fyrir til staðfestingar.

7. 202005001F – Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 325
Liðir 1-13 liggja fyrir til staðfestingar.

8. 202005002F – Fjölskyldu- og tómstundaráð – 245
Liður 3, Niðurstöður frá R&G 2020, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 4, Málefni fatlaðs fólks, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1-2 liggja fyrir til staðfestingar.

9. 202005003F – Bæjarráð Vestmannaeyja – 3126
Liður 1, Umræða um heilbrigðistmál, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 5, Endurskoðaðar samþykktir Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs ohf., liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 2-4 og 6 liggja fyrir til staðfestingar.

10. 202005006F – Fræðsluráð – 330
Liður 2, Menntarannsóknir, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 3, Samræmd próf 2019-2020, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1 og 4-7 liggja fyrir til staðfestingar.

11. 202005007F – Bæjarráð Vestmannaeyja – 3127
Liður 1, Málefni Hraunbúða, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 2, Fjögurra mánaða uppgjör Vestmannaeyjabæjar, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 3, Húsnæðismál Vestmannaeyjabæjar, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 4-13 liggja fyrir til staðfestingar.

12. 202005005F – Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja – 251
Allir liðir til umræðu og staðfestingar

Mest lesið