Óskar Pétur hefur opnað sýningu í Vigtinni

Óskar Pétur Friðriksson, ljósmyndari opnaði í dag ljósmyndasýningu sem hann verður með í Vigtinni Bakhúsi um Sjómannadagshelgina. Óskar bauð gesti velkomna og rifjaði upp sögur af því þegar faðir hans starfaði sem vigtarmaður í sama húsi. „Í haust sýndi ég myndir frá höfninni, skipin og sjómennina þessi sýning er með svipuðu sniði. Höfnin hefur alla […]
Togararnir að fiska vel

Ísfisktogararnir Gullver NS, Vestmannaey VE og Bergey VE hafa verið að fiska vel að undanförnu. Skipin hafa lagt verulega áherslu á ýsuveiði og hafa þau fyrst og fremst veitt í Lónsbugtinni. Gullver NS landaði á Seyðisfirði sl. mánudag og var afli skipsins 107 tonn, mest ýsa. Bergey VE er að landa í Vestmannaeyjum og Vestmannaey […]
Leikmannakynning ÍBV

Leikmannakynning ÍBV fer fram í Akóges á morgun, fimmtudag. Húsið opnar 20.00 og er frítt inn. Bar á staðnum. Gríðarleg tilhlökkun er hjá ÍBV fyrir fótboltasumrinu og hafa leikmenn og aðrir skynjað mikla tilhlökkun á meðal bæjarbúa einnig. Eftir að liðin hafa verið kynnt munu Helgi Sig og Andri Ólafs fara yfir áherslur sumarsins og spjalla […]
Sjómannadagsblað Vestmannaeyja komið út

Sjötugasti árgangur Sjómannadagsblaðs Vestmannaeyja kom út í vikunni og er að venju fjölbreytt að efni. Sjómannadagsblaðið hefur frá upphafi verið gefið út af miklum metnaði og er einn helsti upplýsingabanki um sjávarútveg í Vestmannaeyjum sem við eigum í dag. Og áfram er haldið á sömu braut. Í allri óvissunni í vetur á meðan Covid19 lamaði […]
Vel heppnaðir tónleikar KK og Mugison (myndir)

Það er óhætt að segja að lífið í Vestmannaeyjum sé að færast í eðlilegra horf með hækkandi sól eftir erfiðan vetur. Það má best merkja á líf hefur færst yfir bæinn með auknum gestkomum og líflegum samkomum. Ein slík fór fram í Höllinni á sunnudagskvöld þegar tónlistarmennirnir KK og Mugison héldu vel heppnaða tónleika fyrir […]
Ferðaþjónustu fyrirtæki fá úr sértækri úthlutun SASS

Starfandi formaður stjórnar SASS kynnti á síðasta stjórnarfundi að samtals hafi 211 umsóknir borist frá 194 fyrirtækjum vegna sértækrar úthlutunar “Sóknaráætlun Suðurlands Sóknarfæri ferðaþjónustunnar” en 8 fyrirtæki sendu fleiri en eina umsókn. Fyrirtæki í öllum 15 sveitarfélögunum á Suðurlandi, sem aðild eiga að samtökunum, sendu inn umsókn. Þessi sértæka úthlutun á fjármunum Sóknaráætlunar Suðurlands er […]