Eyjólfur Guðjónsson skipstjóri á Ísleifi VE hóf sjómanns feril sinn á sautjánda aldursári, árið 1977. „Ég kláraði Gaggann og fór beint á sjó um vorið. Sumrin á undan hafði ég unnið í Fiskiðjunni og annað tilfallandi.“ Eyjólfur fékk pláss hjá fjölskyldu fyrirtækinu en fjölskylda Eyjólfs gerði út Gullberg VE til ársins 2010 þegar Vinnslustöðin keypti gerði útgerðina. Hef ekki grátið mikið um ævina Gullbergið sem Eyjólfur hoppaði um borð í 1977 bar um 600 tonn með fjórtán manns í áhöfn. „Þetta var gott skip það kom til landsins 1974 og var systurskip gamla Hugins sem kom á svipuðum tíma. Ég

Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.

Existing Users Log In