Eyjamaður vikunnar Á mánudag var tilkynnt um hver hlaut nafnbótina Bæjarlistamaður Vestmannaeyja 2020. Fyrir valinu var Silja Elsabet Brynjarsdóttir. Hún er því Eyjamaður vikunnar. Nafn: Silja Elsabet Brynjarsdóttir Fæðingardagur: 15. ágúst 1991 Fæðingarstaður: Vestmannaeyjar Fjölskylda: Foreldrar mínir eru Ragnheiður Borgþórsdóttir, Sindri Óskarsson og Brynjar Kristjánsson. Ég er ekki bara rík af foreldrum heldur á ég líka mörg systkini. Óskar Alex, Guðbjörg Sól, Herborg, Teitur, Marinó Bjarki og Kristján Guðni. Uppáhalds vefsíða: Á Covid tímabilinu hefur mín uppáhalds vefsíða verið metopera.org. Það er vefsíða Metropolitan óperunnar í New York en þeir eru búnir að vera að setja inn upptökur af sýningum

Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.

Existing Users Log In