Bríet og Arnór hlutu Fréttabikarinn

Lokahóf handknattleiksdeildar fór fram í kvöld. Þar voru venju samkvæmt veittar viðurkenningar fyrir árangur vetrarins. Rúmlega þrjátíu ára hefð er fyrir því að Eyjafréttir veiti viðurkenningu til efnilegustu leikmanna í karla og kvenna flokki. En það voru þau þau Bríet Ómarsdóttir og Arnór Viðarsson sem hlutu Fréttabikarinn í ár. Nánar verður gerð grein fyrir öðrum […]

Þyrluflug yfir Heimaey

Laugardaginn 6. júní frá kl. 13:00 verður boðið upp á stórkostlegt útsýnisflug yfir hina fögru Heimaey. Flogið verður frá Vestmannaeyjaflugvelli og tekin stór hringur um eyjuna á glæsilegri þyrlu frá Reykjavík Helicopters. Verð aðeins kr. 10.000,- á mann og rennur hluti andvirðisins til Björgunarfélagsins! Flogið verður eins lengi og þurfa þykir.   (meira…)

Vetrarlok yngri flokka (myndir)

Iðkendur og þjálfarar yngri flokka handboltans hjá ÍBV gerðu sér glaðan dag í Herjólfsdal í gær og héldu upp á Vetrarlok. Grillaðar vour pylsur og farið í leiki í góða veðrinu í Dalnum. (meira…)

Gleðilega sjómannadagshelgi!

Vinnslustöðin óskar sjómönnum sínum gleðilegs sjómannadags! Megi sjómannadagshelgin verða þeim og fjölskyldum þeirra fagnaðarrík, sem og öllu öðru starfsfólki félagsins með þakklæti fyrir samstöðu og baráttuvilja á erfiðum tímum kórónufaraldurs í vetur og vor. Minnumst þess samt að veiran er fjáranum lúmskari og ósigruð enn þótt úr henni sé mesti vindurinn. Gefum því ekkert eftir […]

“Sagan okkar” með Eyja sonum komið út

Annað lagið frá Eyja sonum er komið út. Lagið heitir Sagan okkar og er lag og texti eftir Daníel Franz Davíðsson. Hljómsveitar meðlimir: Daníel Franz Davíðsson gítar og söngur. Elísa Elíasdóttir. Söngur. Arnþór Ingi Pálsson Gítar, Eldur Antoníus Hansen. Bassi. Einar Örn Valsson. Trommur. Bogi Matt Harðarsson. Hljómborð. Símon Þór Sigurðsson. Slagverk og umboðsmaður. Bókanir […]

Dagskrá sjómannadagshelgarinnar í dag

Föstudagur 5. JÚNÍ 08:00 Opið Sjómannamót Ísfélags Vestmannaeyja í golfi Skráning í síma 481-2363 og á golf.is. Vegleg verðlaun í boði. Mótið stækkar og stækkar á milli ára svo við mælum með að þið skráið ykkur snemma. 10.00 Sjómannadagshelgin í söfnunum Í Einarsstofu – Málverkasýning  – Sjór og sjómennska. Opið í Sagnheimum, byggðasafni og einnig […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.