Föstudagur 5. JÚNÍ
08:00 Opið Sjómannamót Ísfélags Vestmannaeyja í golfi
Skráning í síma 481-2363 og á golf.is. Vegleg verðlaun í boði. Mótið stækkar og stækkar á milli ára svo við mælum með að þið skráið ykkur snemma.

10.00 Sjómannadagshelgin í söfnunum
Í Einarsstofu – Málverkasýning  – Sjór og sjómennska. Opið í Sagnheimum, byggðasafni og einnig í Sagnheimum, náttúrugripasafni við Heiðarveg.

16.00 Ölstofa The Brothers Brewery
Opin frá kl. 16:00 – 23:00. Sjómannalög, létt og þægileg stemming

18.00   Flottir tengdasynir og úteyjar
Málverkasýning Rikka Zoega á Skipasandi opnuð. Opið hina dagana 14:00 – 18:00.