11.00   Dorgveiðikeppni Sjóve og Jötuns á Nausthamarsbryggju.
Vegleg verðlaun, stærsti fiskur, flestir fiskar og.fl.
Svali og Prins Póló fyrir þáttakendur

13.00   Sjómannafjör á Vigtartorgi
Séra Viðar Stefánsson blessar daginn.
Kappróður, koddaslagur, tuðrukvartmíla, lokahlaup, sjómannaþraut,
foosball völlur á staðnum, þurrkoddaslagur. Risa sundlaug með fjarstýrðum
bátum og hoppukastalar fyrir krakkana.
Ribsafari býður ódýrar ferðir.

Drullusokkar mótorhjólaklúbbur verða með opið á Skipasandi og sýna fáka sína ef veður leyfir.

14.30   ÍBV-KA á Hásteinsvelli
Það er alvöru sjómannadagsleikur á Hásteinsvelli þegar strákarnir fá KA í heimsókn í æfingaleik.

16.00 Ölstofa The Brothers Brewery Opin frá kl. 16:00 – 23:00.
Sjómannalög, létt og þægileg stemming