Handbolta menn og konur gerðu sér glaðan dag í gærkvöldi þegar lokahóf hanknattleiksdeildar ÍBV fór fram. Veitt voru verðlaun fyrir árangur vetrarins en það voru þau Sunna Jónsdóttir og Kristján Örn Kristjánsson sem voru valin bestu leikmenn meistaraflokkana. Hér að neðan má sjá verðlaunahafa og myndir frá kvöldinu.

Birta Líf, Aníta Björk, Aðalheiður Stella og Erica Ýr

3.fl kvenna Mestu framfarir: Birta Líf Agnarsdóttir ÍBV-ari: Erika Ýr Ómarsdóttir Efnilegust: Aníta Björk Valgeirsdóttir Best: Aðalheiður Stella Sæmundsdóttir

Siggi, Arnór, Gauti, Gunnlaugur Hróðamar, Sæþór Páll og Kári Kristján

3.fl.karla Mestu framfarir: Sæþór Páll Jónsson ÍBV-ari: Gunnlaugur Hróðmar Tórshamar Efnilegastur: Gauti Gunnarsson Bestur: Arnór Viðarsson

Siggi, Ester, Sunna, Ásta Björt og Hilmar

Mfl.kvenna Mestu framfarir: Ásta Björt Júlíusdóttir ÍBV-ari: Ester Óskarsdóttir Best: Sunna Jónsdóttir

Arnór, Donni og Elliði

Mfl.karla Mestu framfarir: Arnór Viðarsson ÍBV-ari: Elliði Snær Viðarsson Bestur: Kristján Örn Kristjánsson (Donni)

Arnór Viðarsson og Bríet Ómarsdóttir

Efnilegus í Meistaraflokkum (Fréttabikar) : Arnór Viðarsson og Bríet Ómarsdótti

Sigurbergur Sveinsson, Grétar Þór Eyþórsson og Magnús Stefánsson

Þrír leikmenn lögðu skóná á hilluna og var veittur þakklætisvottur fyrir þeirra framlag til ÍBV en það voru þeir Sigurbergur Sveinsson, Grétar Þór Eyþórsson og Magnús Stefánsson.