Björgunarfélag Vestmannaeyja þakkar frábærar móttökur á þyrlufluginu og vegna fjölda fyrirspurna hefur verið ákveðið að halda áfram á morgun, sunnudag. Byrjað verður klukkan 11:00 og eitthvað inn í daginn, eða meðan það er eftirspurn.