Fjórar milljónir í umferðaljós

Umferðarljós á gatnamótum Heiðarvegar og Strandvegar voru til umræðu á fundi framkvæmda og hafnarráðs í vikunni. Framkvæmdastjóri greindi frá innkaupum á nýjum umferðarljósum á gatnamótum Heiðarvegar/Strandvegar en áætlaður kostnaður Vestmannaeyjabæjar er um 4 milljónir, en gert var ráð fyrir upphæðinni í fjárhagsáætlun ársins 2020. Verkið er unnið í samstarfi Vegagerðarinnar og Vestmannaeyjabæjar.

Jólablað Fylkis

Mest lesið