Blekkingarleikur í bæjarstjórn?

Fyrr í kvöld birtu vefmiðlar í Eyjum tilkynningu frá bæjarstjóra þar sem hún leiðréttir ranga orðanotkun á bæjarstjórnarfundi í gær varðandi kaup Vestmannaeyjabæjar á Íslandsbanka. Umrædd tilkynning barst ritstjóra Eyjafrétta ekki. Í tilkynningunni segir “að Vestmannaeyjabær myndi framselja hluta af húsnæði, sem áformað er að kaupa af Íslandsbanka, til félags í eigu Lögmannsstofu Vestmannaeyja. Einungis […]
Hagkvæm kaup bæjarins á húsi Íslandsbanka að Kirkjuvegi

Á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í gær, samþykkti bæjarstjórn að ganga til kaups á kjallara, jarðhæð og hluta efri hæðar í húsi Íslandsbanka hf. að Kirkjuvegi 23. Ástæðan fyrir ákvörðuninni er sú að hún þykir hagkvæm fyrir Vestmannaeyjabæ og fellur vel að starfsemi og skipulagi bæjarskrifstofa Vestmannaeyja. Ritstjóri Eyjar.net skrifar grein í vefmiðil sinn í tilefni […]
Vestmannaeyjabær fær 18 milljónir til ljósleiðaravæðingar

Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, kynnti í dag úthlutun styrkja samtals að upphæð 443 milljóna kr. til ljósleiðaravæðingar í dreifbýli, sem veittir eru í tengslum við landsátakið Ísland ljóstengt á grundvelli fjárfestingarátaks ríkisstjórnarinnar. Styrkir til sveitarfélaga námu að þessu sinni samtals 317,5 milljónir kr. Einnig var samið við Neyðarlínuna sem fékk 125,5 milljónir kr. […]
Málmsuða i höfn og stefnt næst á vélstjórann

„Ég fór í raunfærnimat fyrir norðan og fékk málmsuðuréttindin þannig. Upphaflega byrjaði ég í vélstjórnarnámi en hafði bara engan áhuga á því þá að sitja á skólabekk. Sé hins vegar núna að gott væri að hafa vélstjórann. Ætli endi ekki með því að ég taki hann líka,“ segir Sigdór Yngvi Kristinsson, starfsmaður Hafnareyrar, nýútskrifaður með […]
Eru fleiri pólitískir fulltrúar á launum lausnin?

Á bæjarstjórnarfundi í gær dró heldur betur til tíðinda þegar meirihlutinn samþykkti öllum að óvörum og enn og aftur án einhverra haldbærra skýringa að fjölga bæjarfulltrúum úr 7 í 9. Kostnaðarsamt og stækkar báknið Það er kostnaðarsamt að fjölga bæjarfulltrúum og eykur þenslu í stjórnsýslunni. Í Vestmannaeyjum eru starfandi pólitískar fagnefndir auk, bæjarráðs og bæjarstjórnar. […]
Makrílvinnsla af stað hjá Vinnslustöðinni

Löndun stendur nú yfir á 200 tonn af makríl frá Kap VE sem veiddist 30-40 mílur suð-austur af Vestmannaeyjum. „Þetta er stór og fínn makríll miðað við júní-fisk,“ sagði Sindri Viðarsson hjá Vinnslustöðinni í samtali við Eyjafréttir. Um er að ræða fyrsta makrílinn á þessari vertíð sem veiddur er í íslenskri lögsögu en stefnt er að […]
Stór dagur fyrir lýðræðið í Vestmannaeyjum

Á bæjarstjórnarfundi sem haldinn var í gærkvöldi var til umræðu endurskoðuð samþykkt um stjórn og fundarsköp Vestmannaeyjabæjar. Hljómar vafalaust ekki spennandi í eyrum allra en umræðan var engu að síður áhugavert og skemmtilegt! Bæjarstjórn Vestmannaeyja hefur verið skipuð 7 fulltrúum allt frá kosningum 1994 þegar bæjarfulltrúum var fækkað úr 9 í 7 en fyrir þann […]
Saltfiskur, Sverrir, Einsi kaldi og VSV

„Ég hef áður verið með saltfisk á matseðlinum en hann hreyfðist varla. Í vetur ákvað ég að prófa aftur og þá brá svo við að saltfiskurinn varð strax einn vinsælasti rétturinn hjá okkur. Það kom mér gleðilega á óvart en líklega höfum við félagarnir fundið réttu meðhöndlunarformúluna!“ Einar Björn Árnason, eigandi og yfirmatreiðslumeistari veitingastaðarins og […]