Hvatningaverðlaun fræðsluráðs afhent í fyrsta skiptið

Hvatningaverðlaun fræðsluráðs voru afhent við hátíðlega athöfn í Einarsstofu í gær 17. júní. Þetta er í fyrsta skipti sem þessi verðlaun eru afhent en með markmiðið með þeim er að vekja athygli á því sem vel er gert í fræðslustarfi. Verðlaunin eru hrós fyrir framúrskarandi vinnu og staðfesting á að verðlaunahafi er fyrirmynd á því […]