Sjómannadagurinn 2020, seinni hluti

Það fór nú eins og ég spáði varðandi ráðgjöf Hafró að ýsan var aukin, en að mínu mati hefði mátt auka hana aðeins meira. Þegar maður hins vegar horfir á ráðgjöf Hafró sl. áratug varðandi ýsuna, mætti halda að þetta væri ákveðið með einhvers konar jójói og happ og glapp hvar það stoppar.  Ýsan var […]

Höfnin gæti orðið af 40 milljónum

Ekkert skemmtiferðaskip hefur komið til Vestmannaeyja það sem af er ári en 90 skip höfðu boðað komu sína til Eyja í sumar. „Það er ekki búið að afpanta allt svo hugsanlega gætu komið einhver skip seinni part júlí eða í ágúst en þetta er samt allt óljóst enn þá“, sagði Andrés Sigurðsson Yfirhafnsögumaður hjá Vestmannaeyjahöfn. […]

Mjaldrarnir fara út í Klettsvík í næstu viku

Mjaldrarnir Litla hvít og Litla Grá verða fluttar út í Klettsvík í næstu viku. Nánari dagsetning verður kynnt síðar. Verið er að ganga frá síðustu lausu endunum um ferðatilhögun dýralækna og annara sérfræðinga sem koma að flutningnum. Audrey Padgett forstöðumaður hjá Sea life trust í Vestmannaeyjum segist þakklát fyrir þann stuðning og áhuga sem samfélagið […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.