KSÍ styrkir byggingu búningsklefa við Hásteinsvöll

Á fundi stjórnar KSÍ 18. júní síðastliðinn kynnti Ingi Sigurðsson formaður mannvirkjanefndar yfirferð og tillögu nefndarinnar um úthlutun úr mannvirkjasjóði KSÍ 2020. Stjórnin fór ítarlega yfir tillögu mannvirkjanefndar og yfirfór einnig þær umsóknir sem fengu ekki úthlutanir. Stjórn KSÍ samþykkti neðangreinda úthlutun styrkja til þeirra samþykktu umsókna sem byggja á niðurstöðu skorkorts nefndarinnar. Alls er […]
Hvað á að gera við gamla pósthúsið?

Þegar gengið er um miðbæ Vestmannaeyjabæjar má sjá mikið af ónýttu húsnæði sem eitt sinn settu svip sinn á bæjarlífið með starfsemi sinni. Eitt af þessum húsum er að Vestmannabraut 22, þar sem Pósturinn og þar áður Póstur og sími voru til húsa. Þann 6. júní 2014 opnaði Íslandspóstur á nýjum stað í Vestmannaeyjum við […]
Vísitala norsk-íslenskrar síldar lækkar um 13%

Bráðabirgðaskýrsla um niðurstöður alþjóðlegs leiðangurs frá maí síðastliðnum í Noregshafi og aðliggjandi hafsvæðum liggur nú fyrir. Eitt af meginmarkmiðum leiðangursins er að meta magn og útbreiðslu norsk-íslenskrar síldar og annara uppsjávartegunda. Því til viðbótar er ástand hafsins og vistkerfisins kannað, m.a. hitastig og magn átustofna. Leiðangurinn er skipulagður innan vinnuhóps Alþjóða Hafrannsóknaráðsins (ICES). Þátttakendur í […]
ÍBV-Stjarnan í dag

ÍBV tekur á móti Stjörnunni á Hásteinsvelli í Pepsí max deild kvenna kl. 18.00 í dag. Bæði lið eru með 3 stig og því mikilvægt að fá góðan stuðning til að landa þremur stigum í viðbót á Hásteinsvelli. (meira…)