Eyjamenn heimsækja Aftureldingu í Mosfellsbæ í dag klukkan 16:00 í annari umferð Lengjudeildarinnar. Eyjamenn eru með þrjú stig en Afturelding er án stiga eftir tap í fyrstu umferð.