Síðdegistónleikar föstudag og laugardag í Eldheimum

Eldheimar hafa alltaf skipað stóran sess í viðburðum goslokahelgarinnar og á því er lítil breyting. Hulda Hákon byrjaði dagskrána með opnun sýningar í gær og svo rekur hver tónlistarviðburðurinn annan. Kl 17:00  í dag/föstudag verða tónleikar Trillu tríósins. Það er tríó ungra og mjög efnilegra tónlistarmanna: Guðný Charlotta Harðardóttir, píanó Vera Hjördís Mattadóttir, söngur Símon […]

Góð samvinna skilar árangri

Dagný Hauksdóttir var í lok maí ráðin í stöðu skipulags- og umhverfisfulltrúa hjá Vestmannaeyjabæ. Dagný hóf störf í síðasta mánuði á umhverfis- og framkvæmdasviði sveitarfélagsins. Við settumst niður með Dagnýju og tókum smá spjall. Dagný er dóttir Guðnýjar Bogadóttur hjúkrunarfræðings. „Amma mín og afi voru Dagný Þorsteinsdóttir frá Laufási og Bogi Finnbogason. Pabbi minn heitir […]

Kostnaður á þriðja tug milljóna á næsta kjörtímabili

Á síðasta fundi bæjarstjórnar þann 11. júní síðastliðinn bar Njáll Ragnarsson oddviti Eyjalistans og formaður bæjarráðs upp tillögu um fjölgun bæjarfulltrúa úr sjö í níu. Samkvæmt heimild sveitarstjórnarlaga hafa sveitarfélög með íbúafjölda á bilinu 2.000 – 9.999 sveigjanleika til að hafa fjölda bæjarfulltrúa á bilinu 7-11 en árið 1994 var bæjarfulltrúum fækkað úr níu í […]

Vélamenn og rafvirkjar leika stærra hlutverk

Makríl vertíðin er að komast á fullt skrið hjá Vinnslustöðinni eftir rólega tíð í vinnslu uppsjávarafurða. Kap, Ísleifur og Huginn hafa landað hráefni til vinnslu hjá Vinnslustöðin síðan veiðar hófust í fyrri hluta júní. Blaðamaður Eyjafrétta fékk að kíkja á vinnsluna en þar var verið að vinna afurðir fyrir Huginn VE. Vinnslustöðin hefur verið ráðist […]

Áframhaldandi takmarkanir til 26. júlí

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið, að tillögu sóttvarnalæknis, að framlengja auglýsingu um takmörkun á samkomum óbreytta um þrjár vikur, þ.e. til 26. júlí. Fjöldatakmörk á samkomum miðast því áfram við 500 manns. Opnunartími spilasala og veitingastaða með vínveitingaleyfi verður einnig óbreyttur og heimilt að hafa opið til 23.00 á kvöldin. Upplýsingagjöf til almennings um einstaklingsbundnar sýkingavarnir verður […]

Síminn yfirleitt rauðglóandi fram að fyrsta leik á mótinu

EYJAMAÐURINN Stóru fótboltamótin setja jafnan svip sinn á bæjarbraginn á hverju sumri. Nú þegar hver viðburðurinn á fætur örðum er felldur niður eða haldinn með óhefðbundnu sniði. Tókst ÍBV að standa fyrir TM- og Orkumóti með nokkuð hefðbundnu sniði. Mikil vinna fylgir því að standa fyrir mótum sem þessum á óvissu tímum en sú vinna […]

Andlát: Þórdís Vilborg Sigfúsdóttir

Móðir okkarÞórdís Vilborg Sigfúsdóttir lést á sjúkrahúsi Vestmannaeyja þann 22-06-2020.Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu.Við viljum þakka starfsfólki sjúkrahússins fyrir umhyggju og natni hennar síðustu daga.Hlynur Geir RichardssonÞorgeir Richardsson (meira…)

Opið hjá Sea Life um helgina

Þar sem ekkert varð úr flutningi mjaldranna út í Klettsvík í bili er gestastofa Sea Life opin um helgina og hvalirnir verða til sýnis þar eitthvað áfam. (meira…)

Goslokadagurinn 3. júlí

Okkur er tamt að segja í Vestmannaeyjum – fyrir og eftir gos. Svo djúp og óafmáanleg er minningin um eldgosið sem hófst aðfaranótt 23. janúar 1973.  Íbúarnir, yfir fimm þúsund einstaklingar, yfirgáfu heimili sín sem mörg hver fóru undir ösku og eld. Hluti af Heimaey fór undir hraun og austurbærinn sem áður var blómleg byggð […]

Páley skipuð lögreglustjóri á Norðurlandi eystra

Dómsmálaráðherra hefur skipað Páleyju Borgþórsdóttur í embætti lögreglustjórans á Norðurlandi eystra frá og með 13. júlí næstkomandi. Hæfnisnefnd sem skipuð var til að fara yfir og meta hæfni umsókna um embætti ríkislögreglustjóra mat Páleyju hæfasta umsækjenda. Páley hefur frá árinu 2015 gegnt embætti lögreglustjórans í Vestmannaeyjum. Hún lauk embættisprófi í lögfræði árið 2002. Hún var löglærður fulltrúi […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.