Goslokahátíð hófst í gær í blíðskaparveðri með fjölbreyttri dagskrá. Óskar Pétur var að sjálfsögðu á ferðinni og myndaði mannlífið.