Dagný Hauksdóttir var í lok maí ráðin í stöðu skipulags- og umhverfisfulltrúa hjá Vestmannaeyjabæ. Dagný hóf störf í síðasta mánuði á umhverfis- og framkvæmdasviði sveitarfélagsins. Við settumst niður með Dagnýju og tókum smá spjall. Dagný er dóttir Guðnýjar Bogadóttur hjúkrunarfræðings. „Amma mín og afi voru Dagný Þorsteinsdóttir frá Laufási og Bogi Finnbogason. Pabbi minn heitir Haukur Oddsson og er frá Grænagarðsfjölskyldunni á Ísafirði. Kærastinn minn heitir Jón Einar, hann er frá Súðavík og starfar sem smábátasjómaður. Stundaði íþróttir með takmörkuðum persónulegum árangri Hverskyns útivist er í miklu uppáhaldi hjá Dagnýju. „Mér þykir mjög gott að vera úti í náttúrunni og

Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.

Existing Users Log In