Fimmtudagur á Goslokum (myndir)

Goslokahátíð hófst í gær í blíðskaparveðri með fjölbreyttri dagskrá. Óskar Pétur var að sjálfsögðu á ferðinni og myndaði mannlífið. (meira…)
Samdráttur í útflutningi á sjávarafurðum

Útflutningsverðmæti sjávarafurða var rúmir 23,7 milljarðar króna í maí, sem er í samræmi við bráðabirgðatölur Hagstofunnar sem greint var frá á Radarnum í byrjun júní. Þetta kemur fram í nýjasta fréttabréfi SFS. Þetta er tæplega 16% samdráttur í krónum talið miðað við útflutningsverðmæti sjávarafurða í maí í fyrra. Samdrátturinn er ívið meiri í erlendri mynt, […]
Tattoo, tuðruspark, tónleikar og fleira

Goslokahátíð heldur áfram í dag hér má sjá það sem er á boðstólnum í dag. (meira…)