Fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja í beinni

https://www.facebook.com/82344476330/videos/301662540985531/ https://www.facebook.com/82344476330/videos/596383067747976/ 1562. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu safnahúsi, 9. júlí 2020 og hefst hann kl. 18:00 Dagskrá: Almenn erindi 1. 201212068 – Umræða um samgöngumál Fundargerðir til staðfestingar 2. 202006002F – Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja – 252 Liðir 1-5 liggja fyrir til staðfestingar. 3. 202006003F – Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 327 […]

Áfram takmarkað við 500 en opnun skemmtistaða lengist

Þórólf­ur Guðna­son sótt­varna­lækn­ir tel­ur lík­legt að fjölda­tak­mörk­un­um verði haldið í 500 manns út ág­úst. Áður hafði Þórólf­ur lagt til við heil­brigðisráðherra að 2.000 manns mætti koma sam­an frá og með 13. júlí. Þetta kom fram í máli Þórólfs Guðna­son­ar sótt­varna­lækn­is á upp­lýs­inga­fundi al­manna­varna í dag. Þá kom einnig fram að sótt­varna­lækn­ir hef­ur í hyggju að […]

Hægt að skila raftækjum til endurvinnslu í Bónus og Krónunni

Raf- og rafeindatæki er sá flokkur úrgangs sem hefur aukist hvað mest á heimsvísu síðustu árin og á Íslandi er áætlað að um 7.200 tonn af raftækjaúrgangi falli til árlega. Söfnun til endurvinnslu hefur verið slæm og einungis 37% af raftækjum skilaði sér í endurvinnslu árið 2018. Þetta kemur fram í frétt á vef umhverfisstofnunar. Því […]

Kröfugerðin er óaðgengileg

Á fundi stjórnar Herjólfs ohf. sem fram fór í gærkvöldi var efnislega farið yfir kröfugerð félagsmanna SÍ sem lögð var formlega fyrir á fundi aðila sem fram fór fyrr um daginn. Það er mat stjórnar að kröfugerðin er óaðgengileg og er henni hafnað. Boðin er sambærilegur samningur og áður hefur verið samið um við félagsmenn […]

Taktleysi?

Hásetar, bátsmenn og þernur á Herjólfi standa nú í kjarabaráttu við vinnuveitanda sinn. Megin krafa þeirra er að bætt verði við fjórðu áhöfninni svo að vinnudögunum fækki úr 20 á mánuði niður í 15 daga án þess að laun skerðist. Forsvarsmenn Herjólfs hafa sagt að þetta sé ígildi 25% launahækkunar umræddra skipverja. Fram kom í […]

Niðurstaða í næstu viku

Ekki liggur fyrir hvernig staðið verður að hátíðarhöldum í tengslum við þjóðhátíð þetta árið. “Staðan hef­ur ekk­ert breyst”, sagði Hörður Orri Gréttisson framkvæmdastjóri ÍBV, í sam­tali við mbl.is í gær. „Við erum bara að vinna að þessu,“ seg­ir hann og bæt­ir við að von sé á að niðurstaða fá­ist von bráðar, jafn­vel í næstu viku. […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.