Posted by Vestmannaeyjabær on Thursday, 9 July 2020

Posted by Vestmannaeyjabær on Thursday, 9 July 2020

1562. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu safnahúsi,
9. júlí 2020 og hefst hann kl. 18:00

Dagskrá:
Almenn erindi
1. 201212068 – Umræða um samgöngumál

Fundargerðir til staðfestingar
2. 202006002F – Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja – 252
Liðir 1-5 liggja fyrir til staðfestingar.

3. 202006003F – Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 327
Liðir 1-5 liggja fyrir til staðfestingar.

4. 202006007F – Bæjarráð Vestmannaeyja – 3129
Liður 2, Viljayfirlýsing með tilliti til stofnunar fiskeldisstöðvar á landi í Vestmannaeyjum, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.

Liður 3, Húsnæðismál Vestmannaeyjabæjar, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.

Liður 1 og liðir 4-14 liggja fyrir til staðfestingar

5. 202006009F – Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 328
Liður 1, Deiliskipulag á athafnasvæði AT-1 við Græðisbraut. liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 2, Búhamar 2. Umsókn um byggingarleyfi, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 3, Búhamar 6. Umsókn um byggingarleyfi, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 5, Nýjabæjarbraut 5-7. Umsókn um byggingarleyfi – parhús, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1, 4 og 6-14 liggja fyrir til staðfestingar.

6. 202006010F – Bæjarráð Vestmannaeyja – 3130
Liður 3, Tekjur og útgjöld Vestmannaeyjabæjar, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1-2 og liðir 4-8 liggja fyrir til staðfestingar.

7. 202006012F – Fjölskyldu- og tómstundaráð – 247
Liðir 1-2 liggja fyrir til staðfestingar.

8. 202007001F – Fræðsluráð Vestmannaeyja – 332
Liður 3, Menntarannsókn, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1-2 og liðir 4-6 liggja fyrir til staðfestingar.

9. 202007002F – Umhverfis- og skipulagsráð – 329
Liðir 1-3 liggja fyrir til staðfestingar.

10. 202007002F – Bæjarráð Vestmannaeyja- 3131
Liður 1, Umræða um samgöngumál, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.