Bæjaryfirvöld í Vestmannaeyjum hafa brotið grunnréttindi launafólks

Gamli Herjólfur mannaður verkfallsbrjótum sigldi út úr Vestmannaeyjahöfn til Landeyjarhafnar upp úr hádegi. Bæjaryfirvöld í Vestmannaeyjum hafa þar með brotið grunnréttindi launafólks; lög um vinnudeilur og gegn dómi Félagsdóms í liðinni viku. Útgerð Herjólfs ohf. sem er í eigu Vestmannaeyjabæjar notar eigur ríkisins til þess að beita launafólk lögleysu og ofríki. Bæjaryfirvöld í Eyjum beita […]

Áhyggjur af rekstrarlegri stöðu Vestmannaeyjahafnar

20200409 114314

Sex mánaða rekstraryfirlit Vestmannaeyjahafnar. Var til umræðu á fundi framkvæmda og hafnarrás í gær. Tekjur Vestmannaeyjahafnar fyrstu 6 mánuði ársins eru 178 milljónir en rekstrargjöld utan fjármagnsliða 186 milljónir. Áætlun ársins 2020 gerði ráð fyrir að tekjur á tímabilinu yrðu 220 milljónir og gjöld um 180 milljónir. Ljóst er að tekjur eru verulega undir væntingum […]

Herjólfur III liggur enn

Herjólfur III liggur enn bundinn við bryggju í Vestmannaeyjum.  Herjólfur átti að sigla til Landeyjahafnar klukk­an 9:30 í morg­un, en eins og áður hef­ur verið greint frá sigl­ir Herjólf­ur III í dag í stað þess nýja vegna verk­falls áhafnarmeðlima Herjólfs sem eru í Sjó­manna­fé­lagi Íslands. Samkvæmt afgreiðslu Herjólfs er stefnt á að fara úr höfn […]

Í hvaða veröld lifa þernur og hásetar Herjólfs?

Í dag er þriðji dagurinn, sem verkfallsaðgerðir á Herjólfi lama samfélagið. Hver verkfallsdagur kostar samfélagið okkar tugi ef ekki hundruð milljóna. Lítið samfélag, sem situr nú þegar uppi með hundruð milljóna króna tjón vegna Kórónaveirufaraldurins. Það má vel vera að mönnum finnist samt í góðu lagi að berja á bæjaryfirvöldum, stjórn og framkvæmdastjóra Herjólfs. Ég […]

Bylgja VE leigð til Grindavíkur

Vísir hf. í Grindavík hefur tekið Bylgju VE á leigu og lagt Kristínu GK. Að sögn Péturs Hafsteins Pálssonar, framkvæmdastjóra fyrirtækisins, er ekki útilokað að farið verði út í nýsmíði. Með Bylgju VE gerir Vísir í fyrsta sinn út skip til togveiða. „Kristín er komin á tíma og fer í pottinn,“ segir Pétur. Kristín er 41 […]

Herjólfur III siglir þrátt fyrir verkfall undirmanna

Herjólfur Básasker

Ákveðið hefur verið að Herjólfur III sigli í dag, 15.júlí fjórar ferðir í Landeyjahöfn. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Herjólfur sendi frá sér rétt í þessu. Brottför frá Vestmannaeyjum kl: 09:30, 12:00, 17:00 og 19:30 Brottför frá Landeyjahöfn kl: 10:45, 13:15, 18:15 og 20:45 Það er mat framkvæmdastjórnar Herjólfs ohf að tryggja þurfi með […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.