Ráðstöfun á 4.000 lesta viðbótaraflaheimilda í makríl

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað reglugerð um ráðstöfun 4.000 tonna af makríl til skipa í B-flokki gegn gjaldi. Reglugerðin kemur í stað eldri reglugerðar og eru helstu breytingar þær að skip sem fengið hafa úthlutað meira en 30 tonnum geta ekki sótt um í pottinn fyrr en þau hafa veitt 75% af […]

720 tonnum bætt við strandveiðar

Kristján Þór Júlíusson hefur ákveðið hækka aflaviðmiðun í þorski til strandveiða úr 10.000 tonnum í 10.720 tonn. Þetta kemur fram í frétt á vef Landssambands smábátaeigenda í morgun. Í drögum að fréttatilkynningu sem LS fékk senda segir m.a. að með því að auka aflaheimildir til strandveiða sé verið að koma til móts við þá miklu […]

Verðandi hugbúnaðarverkfræðingur á makrílvaktinni

„Vinkona mín vann í uppsjávarhúsi VSV 2018. Þegar kom að því að vinkonur hennar sem með henni unnu færu í skóla þegar leið á sumarið hafði hún samband við mig og bauð mér að koma til Eyja og vinna með sér. Mér leist ekki vel á hugmyndina í fyrstu en sló til og nú er […]

Mjak­ast hefur í samn­ings­átt

Herjólfur Básasker

„Þetta er nú kannski ekk­ert voðal­ega skemmti­legt, það er öll ferðaþjón­ust­an og allt í Vest­manna­eyj­um garg­andi á okk­ur. Það er í ljósi þess kannski sem við ákváðum að fara í ákveðna vinnu með þeim Herjólfs­mönn­um sem á að vera lokið eft­ir fjór­ar vik­ur, skoða ákveðna þætti og gefa þessu smá and­rými. Það var nú eig­in­lega […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.