Aksjón í vinnslunni skemmtilegri en hangs við tölvuskjá

Marta Möller er tökubarn Vinnslustöðvarinnar þannig séð. Látum samt fljóta með að hún er dóttir Rutar Ágústsdóttur og Jakobs Möller en ólst upp í grennd við Vinnslustöðina og í henni. Marta reyndi fyrir sér á öðrum starfsvettvangi en sogaðist aftur að Vinnslustöðinni, er þar orðinn verkstjóri í botnfiski og humri og nýtur tilverunnar. „Pabbi flutti […]

Helliseyingar minntust Páls

Í gær fóru nokkrir vaskir Helliseyingar með skjöld til minningar um Pál Steingrímsson kvikmyndargerðamann út í eyna. Skjöldurinn var festur á klöpp við kofann, Lundaholuna. Palli eins og hann var jafnan kallaður hefði orðið 90 ára í gær. Hellisey var Palla alla tíð kær en hluta ösku hans var dreift á eyjunni. Um skemmtilega athöfn […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.