Hljómsveitin Eyjasynir var stofnuð í lok síðasta árs en hana skipa Daníel Franz Davíðsson, Arnþór Ingi Pálsson, Bogi Matt Harðarson, Einar Örn Valsson, Símon Þór Sigurðsson, Eldur Antoníus Hansen og Elísa Elíasdóttir. Meðlimir hljómsveitarinnar hafa verið duglegir við útgáfu á árinu og voru í dag að gefa frá sér lagið Höldum Þjóðhátíð, lag og texti er eftir Daníel Franz Davíðsson.

SKL jól