Mjaldrarnir fara út í Klettsvík í fyrramálið

Mjaldrarnir Litla Grá og Litla Hvít verða fluttar út í Klettsvík snemma í fyrramálið. Audrey Padgett forstöðumaður SEA LIFE Trust segir að þrotlausar æfingar og undirbúningur hafa staðið yfir síðustu vikur og allt ætti að vera til reiðu fyrir næsta skrefið í ferlinu. Audrey vildi koma eftir farandi skilaboðum til sjófarenda í Vestmannaeyjum. „Við viljum […]

Lóðhátíð á Instagram (myndir)

Það fór ekki framhjá neinum að ekki var haldin Þjóðhátíð með hefðbundnu sniði um liðna Verslunarmannahelgi. Þess í stað tóku Eyjamenn hátíðina í sínar hendur og tjölduðu í görðum sínum eða nýttu önnur húsaskjól sem samastað fyrir fjölskylduna. Svokölluð Lóðhátíð var haldin þess í stað með lágstemmdum hætti. En ef skoðaðar eru nokkrar þær myndir […]

Rafmagn frá landi rofið í nótt

Að kvöldi þriðjudagsins 4. ágúst og aðfaranótt miðvikudagsins 5.ágúst fer fram vinna við Rimakotslínu1 í dreifikerfi  Landsnets á Hvolsvelli  og í Rimakoti.  Vegna þessa þarf að rjúfa rafmagn frá landi á bilinu 23:00 á þriðjudagskvöldið til kl. 05:00 aðfaranótt miðvikudags. Þetta þarf þó ekki að þýða að rafmagnslaust verði í Eyjum því vélar HS Veitna […]

ÍBV mætir Fram í bikarnum

Dregið hefur verið í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla. Lið ÍBV dróst á móti Fram en bæði lið leika í Lengjudeild karla. Leikdagur skv. mótaskrá er 10. september. Einum leik í 16-liða úrslitum er ólokið, viðureign Vals og ÍA. Leikirnir í 8-liða úrslitum: FH – Stjarnan ÍBV – Fram Valur/ÍA – HK Breiðablik – KR (meira…)

Maður með byssu

Ég finn til með Jeffrey Ross Gunter, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi. Jeffrey líður örugglega mjög illa, hann finnur til mikils óöryggis á Íslandi og telur einu mögulegu lækninguna við þessari vanlíðan, að vopnast, bera á sér byssu. Ég vona að honum verði ekki að ósk sinni. Vopnaðir vænisjúkir einstaklingar eru stórhættulegir. En Jeffrey er vorkun. […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.