Þriðji sigur kvennaliðsins í röð

Kvennalið ÍBV vann stórgóðan sigur á Þrótti í Laugardalnum í dag. Leiknum lauk með 2-0 sigri en fyrra mark ÍBV skoraði Karlina Miksone á 20. mínútu og fyrirliði ÍBV Fatma Kara innsiglaði sigurinn á 57. mínútu með fínu skoti. Þriðji sigur kvennaliðsins í röð því staðreynd og situr liðið nú í 4. sæti Pepsi Max […]
Stelpurnar sækja heim Þrótt í dag

Stelpurnar í meistaraflokki kvenna ÍBV sækja heim Þrótt Reykjavík, í dag í fyrsta leik síðari umferðar Pepsi-max deildar kvenna. ÍBV sigraði fyrri leik liðanna með fjórum mörkum gegn þremur á Hásteinsvelli. Alls hafa liðin mæst nítján sinnum og hefur ÍBV aldrei tapað. Sigrað fjórtán sinnum og fimm jafntefli. Liðin eru hlið við hlið í töflunni […]