Þriðji sigur kvennaliðsins í röð

Kvennalið ÍBV vann stórgóðan sigur á Þrótti í Laugardalnum í dag. Leiknum lauk með 2-0 sigri en fyrra mark ÍBV skoraði Karlina Miksone á 20. mínútu og fyrirliði ÍBV Fatma Kara innsiglaði sigurinn á 57. mínútu með fínu skoti. Þriðji sigur kvennaliðsins í röð því staðreynd og situr liðið nú í 4. sæti Pepsi Max […]

Stelpurnar sækja heim Þrótt í dag

Stelpurnar í meistaraflokki kvenna ÍBV sækja heim Þrótt Reykjavík, í dag í fyrsta leik síðari umferðar Pepsi-max deildar kvenna. ÍBV sigraði fyrri leik liðanna með fjórum mörkum gegn þremur á Hásteinsvelli. Alls hafa liðin mæst nítján sinnum og hefur ÍBV aldrei tapað. Sigrað fjórtán sinnum og fimm jafntefli. Liðin eru hlið við hlið í töflunni […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.