Mikil ásókn í frístundabyggðina við Ofanleiti

Tveimur lóðum í frístundabyggðinni við Ofanleiti var úthlutað á 330. fundi umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja sem fram fór í gær mánudag. Í samtali við Eyjafréttir sagði Dagný Hauksdóttir, nýskipaður skipulags- og umhverfisfulltrúi, aðeins tvær lóðir eftir ólofaðar í frístundabyggðinni. Þá lágu einnig fyrir fundinum tvær fyrirspurnir vegna lóðar austan við Norðurgarð fyrir frístundahús. Ráðið gat […]
Sýslumaðurinn stýrir verkefni um að efla samvinnu í málum er lúta að velferð barna

Sýslumanninum í Vestmannaeyjum hefur verið falið að stýra tilraunaverkefni sem felur í sé að efla og þróa samvinnu sýslumanna, lögreglu, félagsþjónustu og barnaverndar í málum er lúta að velferð og högum barna, með áherslu á vernd barna sem búið hafa við ofbeldi á heimili í forsjármálum. Verkefnið er ein af sjö megintillögum aðgerðateymis gegn ofbeldi […]
Hörkuveiði eftir eltingaleik við makrílinn

„Heldur brösuglega gekk hjá okkur fyrstu tvo sólarhringana. Við leituðum að makríl í Síldarsmugunni, út undir mörkum norskrar lögsögu en fundum lítið. Svo röðuðu skipin sér upp og leituðu skipulega norður eftir, fundu fisk og köstuðu. Margir fengu 400 tonn og allt að 600 tonnum. Hörkuveiði sem sagt á þeim bletti. Þetta er mjög fínn […]
Hörkuveiði eftir eltingaleik við makrílinn

„Heldur brösuglega gekk hjá okkur fyrstu tvo sólarhringana. Við leituðum að makríl í Síldarsmugunni, út undir mörkum norskrar lögsögu en fundum lítið. Svo röðuðu skipin sér upp og leituðu skipulega norður eftir, fundu fisk og köstuðu. Margir fengu 400 tonn og allt að 600 tonnum. Hörkuveiði sem sagt á þeim bletti. Þetta er mjög fínn […]