Ljótur leikur með brýna hagsmuni Eyjamanna

Alvarleg stað Herjólfs ohf. hefur verið til umræðu undanfarið vegna mikils tekjufalls í kjölfar Covid-19. Einnig er það ljóst að ríkið hefur ekki verið að greiða samkvæmt þjónustusamningi vegna öryggismönnunar og fleiri þátta. Þeim kröfum er haldið fast að ríkinu. Staðan er sú að í heildina vantar um 400 milljónir inn í rekstur Herjólfs ohf. […]

Vestmannaeyjar á Google Street View

“Það er eiginlega sturluð staðreynd, að eitt fallegasta og umhverfisvænasta bæjarfélagið á Íslandi skuli ekki vera á kortum Google kerfanna, nema að mjög takmörkuðu leiti,” sagði Davíð Guðmundsson áhugamaður um stafræna kortlagningu Vestmannaeyja  í samtali við Eyjafréttir fyrr í vetur. Forsagan Það var í júlí árið 2013 þegar von var á Google til Íslands til […]

Engin ný smit í Vestmannaeyjum

Engin ný smit hafa greinst í Vestmannaeyjum síðan 22. ágúst sl.Tveir einstaklingar búsettir í Vestmannaeyjum eru í einangrun og hafa fimm náð bata. Engin er í sóttkví og hafa því samtals 80 lokið sóttkví. Aðgerðastjórn hvetur bæjarbúa til að sýna ábyrgð og gæta vel að einstaklingsbundnum sóttvörnum og almennum smitvörnum.Við höfum staðið okkur vel. Höldum […]

Standa Helgi Seljan og RÚV enn við ósannindi sín um Vinnslustöðina?

Margumrætt skjal, sem kom í leitirnar hjá Verðlagsstofu skipaverðs og varðar útflutning á karfa, staðfastir svo ekki þarf um að deila að Helgi Seljan fréttamaður og RÚV fóru með hreint fleipur um Vinnslustöðina í Kastljósþætti 28. mars 2012. Útvarpsstjóri getur í krafti reynslu sinnar og þekkingar úr fyrra starfi staðfest að þessi fullyrðing mín er […]

Fylgst er vel með félagslegum- og fjárhagslegum áhrifum vegna kórónuveirunnar

Á fundi Fjölskyldu- og tómstundaráðs í vikunni gerði framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs grein fyrir stöðu og viðbrögðum vegna COVID-19 á helstu stofnunum sem heyra undir ráðið. Ljóst er að miðað við stöðuna í dag búum við enn við hættu vegna kórónuveirunnar og mikilvægt að gætt sé vel að öllum smitvörnum og öllum fyrirmælum fylgt eftir. […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.