Grunnskóli Vestmannaeyja var settur þriðjudaginn 25. ágúst. Kennsla hófst samkvæmt stundatöflu í dag, miðvikudag. Skólasetning fór fram með öðrum hætti í ár en nemendur mættu án foreldra eða forráðamanna. Þeir sem fylgja börnunum sínum í skólann voru beðnir um að aðeins eitt foreldri kæmu með barni sínu og færu ekki inn í stofur heldur aðeins í anddyri. Allt er þetta gert til að draga úr hættu á hugsanlegum smitum af Covid-19. Faraldurinn setti svip sinn á síðasta skólavetur og hefur haft áhrif á undirbúning vetrarins að sögn Önnu Rósar Hallgrímsdóttur skólastjóra GRV. „Undirbúningur fyrir skólaárið er með nokkuð hefðbundnum hætti

Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.

Existing Users Log In