Kvótaáramótin hin fínustu

Ísfisktogararnir Vestmannaey VE og Bergey VE lönduðu báðir í heimahöfn í Vestmannaeyjum sl. mánudag, á síðasta degi nýliðins kvótaárs. Frá þessu er greint á heimasíðu Síldarvinnslunnar. Komu skipin að landi eftir stutta veiðiferð og var afli Vestmannaeyjar 40 tonn og afli Bergeyjar 37 tonn. Skipin héldu til veiða á ný á mánudagskvöld og lönduðu bæði […]

Hvað skal snæða?

Mataræði er sívinsælt umræðuefni. Mjög misjafnar skoðanir eru á meðal fólks um hvað sé hollt og hvað ekki. Margir halda því fram að allt sé gott í hófi eins og ráðleggingar Landlæknisembættis segja til um.  Mjög vinsælt er í dag að fylgja einhverskonar lágkolvetna mataræði eins og Ketó eða paleo og upp á síðkastið hefur […]

Sorpbrennsla í kynningu

1c3c9eb489e2ccb722aa6872473f7611

Alta fyrir hönd Vestmannaeyjabæjar hefur lagt fram frummatsskýrslu um mat á umhverfisáhrifum fyrir Sorpbrennslustöð í Vestmannaeyjum. Undirbúningur að framkvæmdinni hefur staðið yfir í nokkur ár. Allir geta kynnt sér frummatsskýrsluna og lagt fram athugasemdir. Frummatsskýrslan er aðgengileg hér og viðaukar eru aðgengilegir hér . Gögnin eru einnig aðgengileg á bæjarskrifstofu Vestmannaeyja, Þjóðarbókhlöðunni og hjá Skipulagsstofnun. Athugasemdir skulu vera skriflegar og […]

Beiðni um einstefnu hafnað

Tekið var fyrir frestað mál frá fundi nr. 330 á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja í vikunni þar sem lagður var fram undirskriftarlisti íbúa við Heimagötu þar sem óskað er eftir að Heimagata verði gerð að einstefnugötu. En fyrir lá tillaga umferðarhóps dagsett 24.8.2020. Ráðið getur að svo stöddu ekki orðið við beiðni um að […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.