Vestmannaeyjahlaupið fór fram í dag við topp aðstæður í frábæru veðri. Þátttakendur voru 130 í tveimur vegalengdum. Tvö brautarmet voru slegin í dag Ásbjörg Ósk Snorradóttir setti nýtt met í 5 kílómetrahlaupi kvenna en mesta athygli vakti þegar heima maðurinn Hlynur Andrésson sló 7 ára gamalt brautarmet Kára Steins Karlssonar en hann hljóp kílómetrana tíu á 31:41. Hér að neðan má sjá tíma verðlaunahafa ásamt myndum.

5 km karla

Leó, Hannes og Hjálmar
BIB Name Club Time
238 Hannes Jóhannsson 00:18:59
368 Leó Viðarsson 00:20:02 +01:03
245 Hjálmar Jónsson 00:21:14 +02:15

 

5 km kvenna

Magnea, Ásbjörg og Anna Lilja
BIB Name Club Time
282 Ásbjörg Ósk Snorradóttir 00:22:18
258 Magnea Jóhannsdóttir 00:23:44 +01:26
230 Ester Rúnarsdóttir 00:24:21 +02:03

 

10 km karla

Arnar, Hlynur og Ásgeir
BIB Name Club Time
333 Hlynur Andresson 00:31:41
304 Arnar Ragnarsson 00:41:04 +09:23
308 Ásgeir Guðmundsson 00:45:08 +13:27

 

10 km kvenna

Berglind ásamt Rúnu Egilsdóttur sem hafnaði í 4. sæti
BIB Name Club Time
326 Guðrún Inga Ragnarsdóttir 00:47:48
320 Eva Skarpaas 00:48:24 +00:36
310 Berglind Berndsen 00:51:07 +03:19

 

Aðra tíma út hlaupinu má nálgast inni á tímataka.net, við birtum fleiri myndir frá hlaupinu síðar.