Ársreikningar allra sveitarfélaga landsins fyrir rekstrarárið 2019 hafa nú verið birtir á einum stað á vef Fjársýslu ríkisins um opinber fjármál. Þar má einnig finna ársreikninga sveitarfélaga fyrir árið 2018. Á vef Fjársýslunnar eru birtir allir ársreikningar opinberra aðila.